Tæknivætt samfélag okkar tíma notar mikla orku sem við fáum aðallega úr steingerðum jarðefnum, kolum, jarðgasi og olíu. Öll eru þessi efni lífrænar leifar, ýmist föst, og þá að mestu úr kolefni eins og kolin, eða fljótandi og loftkennd úr kolvetnissamböndum eins og jarðolían og jarðgasið.



Sjá kol, olíu og jarðgas.