Perúpipar, [Schinus molle]


Schinus molle er sígrænt tré sem getur orðið 15 m hátt. Það er upprunnið í Andesfjöllum Perú. Bleiku berin af Schinus molle eru oft seld sem „bleik piparkorn“ þó svo að Schinus molle sé óskylt sönnum pipar [Piper nigrum]
Schinus molle

Sjá pipar.