Lasanja
Kjötsósa: Hvít sósa 700 g kotasæla 1/2 tsk múskat 1 egg 2 msk fersk steinselja, söxuð |
![]() |
Kjötið, grænmetið og kryddið komið á pönnuna. | |
![]() |
|
Hvíta sósan með kotasælu, múskati, eggi og steinselju | |
![]() |
|
Hér er rétturinn á leiðinni í ofninn | |
![]() | |
Rétturinn tilbúinn til neislu. |
Að sjálfsögðu má nota það grænmeti sem hver og einn óskar. Sumir vilja hafa sveppi og aðrir sellerírót í sitt lasagna. Sellerírót er ekki það sama og sellerí og er um það bil ljótasta grænmetið í búðunum en dæmið það ekki af útlitinu því það bragðast frábærlega í rétti eins og þennan sem og grænmetisrétti. Skerið það í litla teninga og steikið með kjötinu.
Til prentunar
Texti á Wikipediu