Múskat, múskathneta



En: nutmeg; Dk Muskatnød; De: Muskat, Muskatnuss



Múskat er malað fræ af runna sem upprunninn er í Indonesíu. Það gefur góðan ilm og fer vel með austurlenskum kjöt og fiskréttum. Múskat er ómissandi í kartöflustöppur og uppstúf. Mikið notað í pastarétti, kökur og ábætisrétti Leitarorð: Múskat, austurlensk,kartöflustappa