Komatsuna, mustarðs spínat, spínatkál   [Brassica rapa var. perviridis].



Spínatkál eða Mustarðspínat er káltegund og blaðgrænmeti og eitt algengasta blaðgrænmetið í Japan. Hér hefur það verið selt sem spínatkál.

Komatsuna er sætara en spínat og í því er minna af oxalsýru. Það er ríkt af járnri, kalsíum og vítamínunum A og C.

Sjá spínat.
Komatsuna