Kókosmakkarónur



Efni:
Kókosmakkarónur; [Dk: Kokosmakroner]

Aðferð:
Eggin og sykurinn eru hrærð vel saman uns blandan er orðin létt og ljós.

Kókosmjölinu er bætt saman við um leið og hrært er í blöndunni.

Deigtopum dreift á smurða ofnplötu og bakað ~ 12 mínútur við jafnan 200°C hita.