kokosmjöl: [En: desiccated coconut; Dk: kokosmel] er úr fræhvítu kókoshnetunnar sem hefur verið rifið, saxað, þurrkað og mulið niður.