Kartöflur - soðnar



Kartölur uþb. 50 g stk. eru þvegnar og settar í kalt vatn sem hefur verið saltað hæfilega. Suðan er látin koma upp og þá er hitinn lækkaður niður í hæga suðu. Þannig eru kartöflurnar soðnar 20 - 25 mínútur og eru þá full soðnar.



Nánar um kartöflur.