Hnetumauk
Möndlur (afhýdar) | 20 g |
Hörfræ | 20 g |
Sólblómafræ | 20 g |
Grasfræ | 20 g |
Valhnetur (þvegnar) | 20 g |
Heslihnetur | 20 g |
Pekanhnetur | 20 g |
Avocado | 70 g |
Gulrófur (íslenskar) | 50 G |
Gulrætur | 50 G |
Grænkál | 30 g |
Balsamik edik | 3 cL |
Marsala, eldhúsvín | 3 cL |
Ólífuolía | 9 cl |
Al'fez Harissa (hot chilli pasta) | 10 - 20 g |
Pipar | |
Salt | |
Hneturnar eru saxaðar sér og teknar úr blandaranum eða saxaranum.
Gulrófurnar og gulræturnar þarf að fínsaxa áður en þær eru saxaðar í blandara ásamt kálinu.
Að lokum er öllu hellt í blandarann ásamt salti, pipar, ólífuolíu, basamik edikinu og marsala víninu og blandað við hægan snúning.
Til útprentunar
Sjá síður á Healthline og Phytic sýru á Wiki