Fjallasteinselja, [Petroselinum crispum var. neapolitanum]
[Dk: persille; En: Flat-Leaf Parsley, Italian Parsley; De: Petersilie]
Plantan er tvíær og mikið notuð við matargerð í Evrópu, Austurlöndum nær og Norður-Ameríku.
Á fjallasteinselju geta verið bakteríur úr jarðvegi og geta þær verið varasamar í volgum mat og eiga það til að mynda eiturefni. Matarleifar þarf þess vegna að kæla strax og hita yfir 75°C áður en þeirra er neitt. |
![]() |
Fjallasteinselja, Petroselinum crispum | |
Sjá steinselju | |