Steinselja [Petroselinum crispum var. bravour]
Steinselju er tvíær jurt sem víða notuð í matargerð Evróðu, Austurlöndum nær og Norður-Ameríku. Hana má nota ýmist ferska eða þurrkaða. Hún veitir sérstakan frískan ilm og bragð. Hún er rík af A og C vítamínum og inniheldur að auki kopar og joð. Afbrigði eru bæði með sléttum blöðum og hrokknum blöðum sem einkum eru notuð sem skraut. Steinseljan er ýmist hökkuð fínt og blandað í matinn eða steikt í smjöri þannig að hún verði stökk. Bakteríur úr jarðvegi geta leynst á steinseljunni og þær geta fjölgað sér í volgum mat. Þessvatgan ber að kæla matarafganga og hita amk. í 75°C áður en þeirra er neytt síðar. |
![]() |
Steinselja með hrokkin blöð | |
![]() |
|
Steinselja með sléttum blöðum | |
Sjá fjallasteinselju |