Agúrka, [Cucumis sativus]
En: cucumber; Dk: almindelig agurk
Agúrka eða gúrka er jurt af graskersætt sem oft er ræktuð. Jurtin er klifurjurt sem ber sívalan grænan ávöxt. Jurtin á rætur að rekja til Indlands en er nú ræktuð víða um heiminn. Til eru mörg afbrigði af gúrku.
Sjá smágúrku [Fr: cornichon]