Smágúrka,
[En: gherkin; Dk: lageagurk; Fr: cornichon]
Vanalega er átt við súrsaðar smágúrkur endqa er enska orðið gerkin líklega dregið af hollenska orðinu gurken eða augurken.