undiralda: [swell, groundswell] ölduhreyfing, þung alda sem stafar frá stormi á fjarlægum slóðum og getur haft aðra stefnu en vindaldan sem fyrir kann að vera. Þegar brimar við strönd í logni eða í aflandsvindi er um undiröldur að ræða.



Sjá töflu yfir olduhæð |T|