Jarðfræðiglósur GK

tsunami (hafnarbylgja): flóðbylgja af völdum jarðskjálfta, eldsumbrota eða skriðufalla neðansjávar; [tsunami; jp: tsu = höfn; nami = bylgja].


Meira um tsunami.


Sumatra — Andaman jarðskjálftir 2004 26.12.2004 kl. 07:58:53 (UTC+7) Mw 9,1-9,3


Umfjöllun New York Times um hafnarbylgjuna frá skjálftanum 11.03.2011 í Japan.



Sjá myndskeið frá skjálftanum í Japan 11.03.2011..









Sjá INDEX /=> |J| → jarðskjálftar.