troðgos: eru þau gos kölluð þegar bergbráðið, oftast rýólíhraunbráð, er svo seig að það hrúgast upp yfir gosopinu.