Tjörneslög: þrískipt setlagasyrpa á samnefndu nesi milli Skjálfandaflóa og Axarfjarðar mynduð á 5-2,5 milljón ára tímabili. Elst eru gáruskeljalögin (Tapes nú Venerupis) þá tígulskeljalögin (Mactra) og yngst eru krókskeljalögin (Serripes) (3,2-2,5).


Gáruskeljalögin voru áður kennd við báruskel en heitið gáruskel fyrir Venerupis (áður Tapes) hentar betur.


Meira um Tjörneslögin