tígurauga: [En; tigers's eye; De: Tigerauge] er fínkristallað afrigiði kvarssteindarinnar. Smásæir kristalþræðir valda kattarglyrnuáhrifum í ljósbroti sé steindin rétt skorin og slípuð.
◊