þríhyrningamælingar: byggja á hornafræði og neti nákvæmlega mældra þríhyrningapunkta út frá grunnlínu var grunnurinn að fyrstu góðu sjó- og landskortunum. Til mælinganna eru notuð margs konar tæki eins og td. hallamælir [level] og þeólíti (þríhyrningamælir) [theodolite] sem mælir horn í láréttum og lóréttum fleti.




Sjá: INDEX /=> |L| → Landmælingar.