hornafræði: [trigonometry: Gr.: tri: þrí-; gon: horn; metry: mæla] stærðfræðigrein sem fjallar um þríhyrninga og hornaföll og not þeirra: plane trigonometry, sléttuhornafræði; spherical trigonometry, kúluhornafræði.
Sjá þríhyrngingamælingar.