þríbrotar: aldauða flokkur [trilobita, en.: trilobite] liðdýra. Þeir lifðu frá árkambríum til loka perm.


Líkamar flestra þríbrota eiga það sameiginlegt að skiptast í höfuð [cephalon], búk [thorax] og halaskjöld [pygidium]. Einnig má skipta líkamanum eftir honum endilöngum í þrennt: ásblað og tvö hliðarblöð, hægra og vinstrra — líkami þeirra flestra er þannig „þríbrotinn“.



Tímasvið nokkurra valda fylkinga og flokka í jarðsögunni. ◊.



Sjá síðu um þríbrota á Wikipedia vefnum.