tektite: [gr. tektos: bráðinn] glerkúla, sem myndast við árekstur loftsteins við yfirborð jarðar. Þessar glerkúlur eru af ýmsum stærðum allt frá nokkrum µm og upp í 10 cm. Glerið er yfirleitt kísilauðugt og ekki ólíkt og í hrafntinnu en lítið vatnsinnihald er einkennandi.



Sjá K/T-útdauðann.