súlfíðsteindir: eru algengar eins og td. brennisteinskís (pýrít) [pyrite (FeS2)], pyrrhotít [pyrrhotite (FeS)], galena [PbS], sphalerít [sphalerite (ZnS)] og chalcopýrit [chalcopyrite (CuFeS2)]. Berglög með súlfíðsteindum eru afar mikilvægar sem málmgrýti enda helsta uppspretta mikilvægra málma. Má td. nefna: kopar, blý, zink, nikkel, kóbalt, kvikasilfur, molýbden. silfur og margir fleiri.
Til baka í frumsteindir.