straumflögótt berg: myndast þegar hraunbráðið er á hreyfingu eftir að hún er byrjuð að storkna. Þá myndast eins konar rennslisrákir. Rennslisrákirnar stafa af mishröðu rennsli nýmyndaðra kristalla og gleragna í berginu.
◊ ◊