forn stórmeginlönd: hafa myndast og liðast í sundur allt frá myndun meginlandsskorðu jarðar. Þau helstu eru Lárentía, Rodinia, Pannotia, Evróameríka, Lárasía, Gondwanaland og Pangea.