Pangea: stórmeginland sem myndaðist á kolatímabilinu þegar Lárasíu (Lárentía, Baltika og Síbería) og Gondwanaland (Suður-Ameríka, Arabía, Afríka, Suðurskautslandið, Dekanskagi og Ástralía) rak saman. ◊ Pangea náði milli jarðpólanna og vestan þess var hafið Panthalassa og að austan fyrirrennari Tethyshafs.
Sjá stórmeginlönd.