Stegocephala: útdauður ættbálkur froskdýra [Amphibia] og margar skyldar frá devon–, kola–, perm– og tríastímanum. Stundum skipt í Stegocephali [Gr. stego: þak + cephala: höfuð], og Labyrinthodonta [Labyrinth: völundarhús, flækja, + dont: tönn].
Sjá nánar um Stegocephalia