sprungusveimur: [fissure swarm] er þyrping af sprungum sem mynda eldstöðvakerfi. Þeir geta skipst upp í fleiri en eina sprungurein1,88 (gosrein) líkt og gerist í Kröflukerfinu enda virðis kvikuhólfið þar vera tvískipt.


Fornir sprungusveimar sjást víða sem gangasveimar í rofnum eldstöðvum brlágrýtismyndunarinnar.



Heimild: 1 Kristján Sæmundsson 1991: „Jarðfræði Kröflukerfisins“, í Arnþór Garðarsson og Árni Einarsson ritst. Náttúra Mývatns, HIN.