Snæfell: er næsthæsta eldkeila Íslands 1833 m og flokkuð sem virkt eldstöðvakerfi á jaðarbelti. ◊. Undirstaða fjallsins er um 2 Má en sjálft fjallið hefur hlaðist upp á síðustu 100 – 200 þúsund árum og að mestu undir jökli úr basísku móbergi og rýólíti. Engin eldvirkni hefur verið í fjallinu frá því að jökla leysti á öndverðum nútíma fyrir 10.000 árum. ◊. ◊ ◊
Heimildir: | Jarðfræðikort af Íslandi — Höggun, Náttúrufræðistofnunar Íslands 1988. | |