skriðjökull: jökultunga sem rennur niður fyrir snælínu undan eigin þunga og er oft afrennsli stærri meginjökulsins eða hájökulsins.
◊ ◊ ◊ ◊ ◊ ◊ ◊ ◊
Sjá um hreyfingar jökulíss.
Sjá flæðarjökul.
Sjá INDEX → L → landmótun → jöklar.