rosabaugur: [Gr: ἅλως (halo); En: 22° halo] bjartur hringur eða hringir og hjásólir sem sjást stundum kringum Sólu eða Mána og stafa af ljósbroti eða endurkasti frá ískristöllum í háloftunum.