gíll: [En: parhelion, pl. parhella; Sun dogs] aukasól, ljósblettur sem fer á undan (sést vestan við) Sólu og myndast við ljósbrot sólargeislanna. Gíll og úlfur ganga á undan og eftir Sólu — „sjaldan er gíll fyrir góðu nema úlfur ‹á› eftir renni“.


Sjá rosabaug.