risaeðlur: [dinosaura Gr: δεινός, dinos: hræðilegur, furðulegur; σαῦρος, sáros: eðla] eru taldar þróaðar af [Archosauria Gr: ἄρχω: arkó, erki, hinn ríkjandi; σαῦρα, sára: eðla] „hinum ríkjandi eðlum — erkieðlum“, sem teljast til diapsida. Eftir gerð mjaðmagrindar greinast risaeðlurnar í tvo flokka flegla [Ornithischia; Gr.: ορνιθειος, orniþeos: fugls, fuglsleg; ισχιον, ischion: mjaðmarliður] og eðlunga [Saurischia]. ◊. ◊. PDF © ◊. ◊. |Tskriðdýr|


Þær risaeðlur sem teljast til flegla [Ornithischia] voru allar jurtaætur en á meðal eðlunga [Saurischia] finnast bæði jurtaætur [Sauropodomorpha] og kjötætur [Theropoda].


Theropoda greinast í Carnosauria, Deinonychosauria og Coelurosauria en af þeim er talið að fuglar [Aves] hafi þróast. ◊.


Sjá skelfa og holbeina.


Sjá meira um risaeðlur.


Sjá þeleðlur.