mjaðmagrind: flokkun risaeðla byggir að miklu leyti á gerð mjaðmagrindar. Hjá fleglum [Ornithischian] er gerðin lík og hjá fuglum nú en hjá eðlungum [Saurischian] var þessu á annan veg farið.
Beinabygging nokkurra frumstæðra froskdýra ◊
Beinabygging Ichthyostega ◊
Þróun mjaðmagrindarbeina hjá völdum flokkum tegunda ◊.
Mjaðmir eðlungs [Sauropodomorpha] ◊ ◊ ◊
Mjaðmabein úr núlifandi fugli — fuglinum emu ◊
Mjaðmagrind úr manni. ◊