rhomb porphyry: er stórdílótt storkuberg með stórum dílum sem líta út eins og samsíðungar.
Á perm, í þann mund sem Pangea var að liðast í sundur, myndaðist mikill sigdalur (grapen) á Óslóarsvæðinu (Oslofeltet). Á meðal bergsins sem myndaðist var sérkennilegt gosberg með stórum dílum; [rhomb porphyry, Dk. rhombeporfyr]. ◊ ◊ ◊
Sjá: leiðarstein.