örvera: [microorganism, micobre] er ein- eða fjölfruma smásæ lífvera. Fjöldi lífvera telst til örvera eins og bakteríur, fyrnur, sveppir og frumverur. ◊
- Einfruma lífverur
- Dreifkjörnungar [Prokaryotes]
- Heilkjörnungar [Eukaryotes]
- Frumverur
- Svipudýr [Flagellates]
- Skorpuþörungar [Dinoflagellata]
- Amöbur
- Gródýr [Sporozoa]
- Bifdýr [Ciliate]
- Grænþörungar
- Fjölfruma lífverur
- Heilkjörnungar [Eukaryotes]