nornatár: [Pele's tears, achnelith; Gr: achne = froða, úði] eru litlar aflangar glerperlur sem myndast í kvikustrókavirkni þegar þunnfljótandi slettur þeytast frá kvikustróknum og mynda litla ílanga dropa. ◊ ◊
Sjá nornahár.