neðansjávarhryggur: hryggur sem stendur upp af hafsbotni, ýmist dauður eins og Grænlands- Íslands- Færeyja- Skotlands-hryggurinn eða virkur rekhryggur eins og Atlantshafshryggurinn.
◊