náttúruval: ferli í náttúrunni þar sem þær lífverur, tegundir osfrv. sem hæfa vel viðkomandi umhverfi, lifa af, fjölga sér og breiðast út en önnur afbrigði deyja; ein af höfuðorsökum þróunar skv. þróunarkenningu Darwins; [natural selection]