móberg: myndast við ummyndun gjósku (glerbrotabergs), sem verður til við gos undir jökli eða í sjó, í palagónít en það gefur móberginu lit. Ummyndun á glerinu veldur einnig myndun holufyllinga sem líma gjóskuna saman.
Meira um móberg.