Jarðfræðiglósur GK

löss: [En: loess; De: Löss, Löß] laus jarðlög úr vindbornu seti, mélu (innan 0.005-0.05 mm) sem vindar blésu af aurum jökulfljóta ísaldar.


Meira um löss.