líknarbelgur: himnubelgur sem umlykur og hlífir fóstri dýrs [amnion]; líknarbelgsdýr [amniote] eru talin koma fram á árkola-tímabilinu. Fræðiheiti fyrir dýr án líknarbelgs er [Anamniota]. ◊. ◊.