Helstu rök fyrir landreki eru:
Segulfrávik á hafsbotni sem liggja samsíða rekhryggjum. ◊ Sjá nánar um segulmögnun bergs og segulmælingar á hafsbotni.
Óvæntar niðurstöður úr rannsóknum á reki segulskautanna. ◊
Kortlagning helstu jarðskjálftasvæða jarðar. ◊
Aldur hafsbotnsins. ◊
Steingervingafundir sem vitna um dýr sem lifðu á einu og sama meginlandinu. ◊ ◊
Jökulmenjar sem bera með sér að meginlönd hafi legið saman. ◊ ◊
Sams konar bergtegundir báðum megin Atlantshafsins. ◊
Fornar fellingahreyfingar: ◊
Rek Dekanskaga til norðurs. ◊. ◊
Rek megineldstöðva á Íslandi. ◊
Rek Hawaii-eyja. ◊
Helstu jarðskjálftasvæði Jarðar.
Myndun Norður-Atlantshafs.
Sjá INDEX → L → landrek.