landnámslag: tvílitt öskulag talið myndað í gosi 871 ± 2 e.Kr. Neðri hluti þess er ljós og er kominn frá Hrafntinnuhrauni ◊. ◊. en efri hlutinn er svartur og er frá Vatnaöldum.


Árið 871 ± 2 AD var fengið við rannsóknir og aldursgreiningar öskulaga í GIP borkjarnanum1 en við rannsóknir á öskulögum í GRIP2 kjarnanum reynist Landnámslagiðv era frá árinu 877 ± 4 AD.2 3





Heimilldir:
1 Karl Groenvold, Niels Oskarsson, Sigfus J.Johnsen, Henrik B. Clausen, Claus U. Hammer, Gerard Bond Edouard Bard 1995: „Ash layers from Iceland in the Greenland GRIP ice core correlated with oceanic and land sediments“, Earth and Planetary Science Letters 135 (1995) 149-135, ELSEVIER 30.01.05
2 Gregory A . Zielinsk,1 Paul A. Mayewsk,1 L. David Meeker,1 Karl Gr6nvold,2 Mark S. Germani,3 Sallie Whitlow,1 Mark S. Twickler,1 and Kendrick Taylor4 1997: „Volcanic aerosol records and tephrochronology of the Summit, Greenland, ice cores“, JOURNAL OF GEOPHYSICAL RESEARCH, VOL. 102, NO. C12, PAGES 26,625-26,640, NOVEMBER 30, 1997
2 Guðrún Larsen 2018: „Eldgos á suðurhálendi á fyrstu öldum byggðar - áhrif í Rangárvalla og V-Skaftafellssæyslum“, Náttúrufrææðingurinn 88 (1-8), bls. 5 - 18, 2018