ametýst: [amethyst] inniheldur meira járnoxíð en nokkurt annað kvarsafbrigði og talið er að steindin fái þennan lit af járnsamböndum. ◊ Sé ametyst hitað gulnar það og líkist þá sítríni [citrine]. Mest allt sítrín sem selt er á markaði er fengið á þennan hátt.