Norska orðið kleberstein [No: kleberg → klebersten; Ísl: kléberg], er steinn eða berg sen hægt var að nota til að gera úr kljá [No: kljå], vefsteina eða veflóð.1
Þessi bergtegund á sér mörg heiti í norsku td. teljestein, fettstein, grytestein, grøtstein, talggrøt,5 esje, esjestein og vekstein.3
Norsku orðin grytestein, grøtstein og grjot benda til þess að íslensku orðin grautur og grýta (lítill pottur) ◊ ◊ séu öll af líkum stofni þe. íslenska orðinu grjót.2(18), 4