kenniefni: sporefni [tracers] er einkum notað um afbrigðilegar samsætur og hlutföll þeirra sem nota má til að rekja flæði eða breytingar sem átt haf sér stað.


Samsætur vetnis hafa verið meira notaðar sem kenniefni tíl að rekja uppruna jarðhitavatns og kalds grunnvatns en nokkurt annað efni. Á síðustu árum hafa þó klór og bór ◊. einnig verið notuð mikið sem kenniefni hér á landi.


Sjá utangarðsefni.


Sjá síðu um breytingar á 16O/18O og D í úrkomu.


Sjá: INDEXSsamsætur












·