vetni: (H) með atómmassann 1,00794 u á sér þrjár samsætur sem finnast í áttúrunni. Samsætur vetnis eru þær einu sem eiga sér sérstök nöfn eða 1H [pprotium] með enga nifteind, tvívetni [2H, D, deuterium] og þrívetni [3H, T, tritium]. ◊