Mælingar á jarðskjálftum eru stöðugt gerðar víðsvegar á jörðinni. Þær eru skráðar með sjálfritandi tækjum og fæst þá svokallað skjálftarit. Af því má lesa nákvæma tímasetningu, mismunandi útslög og eðli þeirra.




Sjá INDEXJjarðskjálftar.