Jarðskjálftamælingar og skráning þeirra er í eðli sínu einföld. Í grundvallaratriðum er hún gerð með mælum sem mæla sveiflu. Tveir mælar mæla sveiflu í láréttum fleti N - S og A - V, sá þriðji mælir lóðrétta sveiflu. Sveifluferlarnir eru síðan skráðir ásamt tímanum t.d. á pappír í sírita og þannig fæst skjálftarit. ◊ ◊ ◊
Þrír síritandi skjálftamælar sem mæla sína stefnuna hver: A) SV - NA, B) NV - SA og C) sem mælir lóðrétta stefnu upp og niður. Heimild: Bolt 1988.. |
Sjá um stærð jarðskjálfta.
Sjá INDEX → J → jarðskjálftar.